Þar sem svindl eru svona mikið í umræðunni núna og þar sem á að leita í öllum tölvum á skjálfta 4. Af hverju ekki að gera það að skyldu að hver leikmaður tekur demó af hverjum leik sem hann spilar og ef einhver vafaatriði koma upp þá er bara litið á demóin. Þar sést hvort einhver sé með Aimbot eða Wallhax.

Svindlarar myndu aldrei þora að nota svindlin ef að þeir þyrftu að taka demó af öllum leikjum.

[.Faith.]Snarfari ?