Ég er með sjónvarpið mitt tengt við tölvuna þannig að það er bara annar skjár sem ég get fært dót yfir á. Svo er ég kannski búin að starta einhverju fullscreen video á sjónvarpinu og ætla að starta counter á tölvuskjánum þá dettur fullscreen videoið niður af sjónvarpinu og það byrjar að sýna það sem er á tölvuskjánum fyrir aftan counterinn og sona hálfan skjáinn.
Veit einhver afhverju og hvort það sé hægt að fixxa það??
Ég er með ATI Radeon X700 PCI-Express kort ef það skiptir einhverju máli.