Sælir.

Ég var að installa aftur CS og CS:S og það er fps vandamál í báðum. Ég var alltaf með steady 100 í 1.6 og svona 70-100+ í source en núna fæ ég ekki hærra en 60 í 1.6 og 30-50 í source.
Ég er með intel 3.4 ghz og GeForce 6600 gt 256mb og með nýjasta driver.
Veit einhver hvað er að?

Bætt við 18. desember 2006 - 01:17
btw. það er líka geðveikt lengi að loada mappi - er með 1 gb ram