Eftir atkvæðagreiðslu hjá Oldies samsteypunni og eftir að hafa farið yfir þessar umræður og athugað hvaða reglur eru annarsstaðar hefur verið ákveðið að banna þetta á Göngudeild.

Þeir sem héðan í frá nota þetta fá bann í klukkutíma fyrst og svo permbann ef láta sér ekki segjast.

ps. fyrir ykkur sem viljið fleima þetta og vera með röfl. Spilið bara annarsstaðar. Á kvöldin og á flestum tímum er Göngudeildin full og þeir sem eru ósáttir mega spila annarsstaðar.

En hinir eru velkomnir ;)