Það hefur mikið borið á því undanfarna daga að fólk hefur sett hjálparþræði inn á Counter-Strike korkinn þar sem þeir eiga svo sannarlega ekki heima.

Vil ég bara benda notendum á að allt sem tengist hjálp varðandi hugbúnað/vélbúnað, netveseni og öllu því um líkt verður eytt ef það er ekki sett í hjálparkorkinn!

Eigið góðar CS stundir
Takk