Kæru Hugarar !

Skráning er enn í gangi, en henni lýkur 23 október næstkomandi.

www.half-life.is/Default.asp?Page=207

Riðlakeppni (2 riðlar) - 4 lið upp úr riðli - 8 liða útsláttakeppni.

16 lið verða tekin inn.

Vill byrja hægt og rólega og er þess vegna með limit á teams.

Næsta mót verður í stærra sniðum, ásamt verðlaunum ofl.