Þannig er mál með vexti að ég var að installa Source áðan og prufaði hann aðeins, þetta væri ekki frásögu færandi nema það að í hvert skipti sem ég set zoomið á, á awp eða eitthvað, þá frís skjárinn - Það er, að ég get alveg gengið og allt en scopið er alltaf fast á og frosið, en síðan skipti ég á byssu og þá fer scopið og allt komið í gúddí.

Ég er með sama vandamál ef ég er drepinn, þá frís skjárinn og sé bara kallinn minn vera að detta, frosinn, en síðan ýti ég á mouse1 r som og þá kemst allt í gúddí aftur.

Kann einhver sniðugur ráð við því?(Ég er búinn að ná í CSS Gui en hann gerði ekkert.)

P.S. Þegar ég segi sniðugur, þá meina ég ekki joker sem segir “Source suckar” eða “Deletaðu honum”

Fyrirfram þakkir
-Hervald

Bætt við 24. ágúst 2006 - 15:51
Og já, þetta er ekki af því ég er á lélegri tölvu því ég er alltaf í +100 fpsum..

En getur verið að þetta sé af því ég er með duo core örra?