ég hef ekki getað spilað Cs 1.3 því að það er major bögg hjá mér.
Ok, svona er stadan, hvert skipti sem ég fer inn á Server kemur alltaf could not astablish Won Authentication bullið ég þá kemur upp rammi sem segir að ég þurfi að uppdeita Cs, en Half-Life og Cs eru báðir updataðir? hjálp, einhver????