Sorry guys en við erum enn að reyna leysa húsnæðismálin. Það er allt að koma og vonandi verður þetta orðið ljóst í næstu viku.

Afhverju er húsnæði svona mikið mál spyrja eflaust sumir. Þegar leiga á húsnæði hækkar svo mikið að það myndi skilja mótið eftir í 700þús króna tapi þá þarf að leita annara leiða og það getur tekið lengri tíma.

Þegar ég gaf í skyn á sínum tíma að ekki væri langt í mót var ekki komin upp sú staða sem er í dag með húsnæði.