Vill taka það fram að ég vill biðjast íslendinga afsökunar á að ég hafi ekki byrjað umfjöllun um þetta strax hérna á huga fyrir ykkur leikjaþyrstu ungmennin.

Haft eftir “Philip Yoe” http://gotfrag.com/cs/story/33278/

París, frakklandi - Eitt stærsta lanmót ársins haldið hér. Fjörtíu og fjögur lið víðsvegar úr heminum munu mæta eftir að hafa unnið fjölbreytta undankeppna. Complexity varði titilin á seinasta ári og líta út fyrir að endurtaka leikin frá 2005 og taka aftur titilinn sem sterkasta lið heims. Núverandi titilhafar nafnsins sterkasta lið heims wNv.Gaming, munu þurfa að sýna frammá að efasemdir almúgans um að þeir einungis hafi unnið WCG Masters vegna ástæðna þessa að þeir hafi verið á heimavelli, og geti einnig unnið á Alþjóðlegri vísu.

Ninjas in Pyjamas eða Ninjur í náttfötum á góðri íslensku hafa verið eldheitir uppá síðkastið, unnu bæði ESWC Sænsku undankeppnina og WSVG Dreamhack lanið. Team 3D munu streitast við að byggja á sigri sínum á bandaríska laninu Lanwar og betrumbæta slaka endastöðu sína frá seinasta ári á ESWC þar sem þeir duttu út eftir seinni riðlakeppnina með þrjú jafntefli. Þvímiður fyrir áhugamenn frá Indíu, A Plus E munu ekki taka þátt þar sem VISA ( eða landsreisupassi ) þeirra var neitað. Hér er tilkynning sem var opinberuð af Indiatimes, skipuleggjendur Indverska ESWC undankeppnarinnar; “ Sumir af meðlimum liðsins náðu ekki að fá landsreisupassana sína og staðfesta tímanlega ( jafnvel eftir margreyndar tilraunir frá spilurunum, indiatimes og leikja þjónustu).”

Frá því litið, það er allsekki stutt í land að draga með fjölda hæfileika ríkra liða á þessu móti og það mun án umhugsunar verða eitt af spennuríkustu mótum sem hafa verið haldin. Mörg lið hafa möguleika á að vinna þetta mót jafn lengi og þau geta jaðrað við fullkomun. Allir leikir eru skipulagðir að byrja aðfaranótt föstudags 04:00 GMT ( Íslenskur staðaltími, greenwich meantime ), frá Grúppum A til D. Restin af Riðlunum munu byrja stuttu eftir að fyrri riðlarnir hafa klárað leikina sína klukkan 11:00 30.6.06.

GotFrag mun vera heimili ykkar með algerlega a til ö umfjöllun um mótið, þannig að látið ekki hendur standa fram úr ermum og fylgist með.

IRC Scorebots(Gamesurge , /server -m irc.gamesurge.net)

#esworldcup.csrelay1 og uppí #esworldcup.csrelay13

HLTV IP

▪ GotFrag: hltv.gotfrag.com:3101 to hltv.gotfrag.com:3108
▪ HLTV.org

* Í augnablikinu er ekki hægt að segja til hvaða lið munu vera á hvaða hltv þjón

Korta Listi ( Ekki endilega í hértilgreindri röð )

- Cbble
- Dust2
- Inferno
- Nuke
- Train

Riðill A

L S T J LU/LT ST
Made In Brazil 5 4 - 1 110/40 13
Lunatic-Hai 5 3 - 2 107/43 11
Pentagram 5 3 1 1 106/44 10
Hybrid 5 2 3 - 65/85 6
SimpleX 5 1 4 - 38/112 3
AMD.Ultimo 5 - 5 - 24/126 -

Úrslit Leikja ESWC 2006 | Riðill A

Lunatic-Hai vs Hybrid 23-7 de_inferno
Pentagram vs SimpleX 27-3 de_inferno
Lunatic-Hai vs AMD.Ultimo 27-3 de_cbble
Lunatic-Hai vs Simplex 27-3 de_train
Made In Brazil vs AMD.Ultimo 27-3 de_inferno
Hybrid vs SimpleX 23-7 de_cbble
Made In Brazil vs Pentagram 17-13 de_cbble demo :http://gotfrag.com/cs/demos/17047/
Made In Brazil vs Simplex 26-4 de_dust2
Made In Brazil vs Hybrid 25-5 de_train
Simplex vs AMD.Ultimo 21-9 de_nuke
Pentagram vs Hybrid 23-7 de_nuke
Pentagram vs AMD.Ultimo 28-2 de_train
Lunatic-Hai vs Pentagram 15-15 de_dust2
Hybrid vs AMD.Ultimo 23-7 de_dust2
Lunatic-Hai vs Made In Brazil 15-15 de_nuke

-

Riðill B

L S T J LU/LT ST
ALTERNATE aTTax 5 5 - - 103/47 15
Four Kings 5 4 1 - 100/50 12
Conzto 5 3 2 - 71/78 9
function Zer0 5 2 3 - 71/78 6
Play.IT 5 1 4 - 61/89 3
Fragbox 5 - 5 - 43/107 -

Úrslit Leikja ESWC 2006 | Riðill B

ALTERNATE aTTax vs Fragbox 21-9 de_inferno
function Zer0 vs Play.IT 18-12 de_inferno
Play.IT vs Fragbox 22-8 de_cbble
ALTERNATE aTTax vs Play.IT 22-8 de_train
Four Kings vs Conzto 22-8 de_inferno
ALTERNATE aTTax vs Conzto 21-9 de_cbble
Four Kings vs function Zer0 16-14 de_cbble
Conzto vs function Zer0 16-13 de_train
Four Kings vs Play.IT 24-6 de_dust2
Four Kings vs Fragbox 24-6 de_train
ALTERNATE aTTax vs Four Kings 16-14 de_nuke
Conzto vs Play.IT 17-13 de_nuke
A.aTTax vs function Zer0 23-7 de_dust2
Conzto vs Fragbox 21-9 de_dust2
function Zer0 vs Fragbox 19-11 de_nuke

-

Riðill C

L S T J LU/LT ST
compLexity 5 5 - - 109/41 15
x6tence.AMD 5 4 1 - 105/45 12
atLanteam 5 3 2 - 78/72 9
Galacticos 5 2 3 - 63/87 6
Fighting Bears 5 1 4 - 60/90 3
Haemophilia 5 - 5 - 35/115 -

Úrslit Leikja ESWC 2006 | Riðill C

compLexity vs Fighting Bears 25-5 de_inferno
compLexity vs Haemophilia 24-6 de_cbble
compLexity vs Galacticos 25-5 de_train
compLexity vs atLanteam 19-11 de_dust2
compLexity vs x6tence.AMD 16-14 de_nuke
x6tence.AMD vs atLanteam 21-9 de_cbble
x6tence.AMD vs Haemophilia 29-1 de_inferno
x6tence.AMD vs Fighting Bears 20-10 de_train
x6tence.AMD vs Galacticos 21-9 de_dust2
atLanteam vs Galacticos 17-13 de_inferno
atLanteam vs Haemophilia 24-6 de_train
atLanteam vs Fighting Bears 17-13 de_nuke
Galacticos vs Fighting Bears 19-11 de_cbble
Galacticos vs Haemophilia 17-13 de_nuke
Fighting Bears vs Haemophilia 21-9 de_dust2

-

Riðill D

L S T J LU/LT ST
JaS.WebOne 5 4 - 1 105/45 13
Team 3D 5 4 1 - 107/43 12
DRW 5 3 2 - 102/48 9
Damage Control 5 2 2 1 74/76 7
4 Glory 5 1 4 - 62/88 3
A Plus E 5 - 5 - 0/150 -

* Ekkert lið gat fengið 5 sigra vegna missis A Plus E á mótinu

Úrslit Leikja ESWC 2006 | Riðill D

JaS.WebOne vs DRW 16-14 de_cbble
JaS.WebOne vs 4 Glory 27-3 de_train
JaS.WebOne vs Team 3D 17-13 de_nuke
Team 3D vs 4 Glory 19-11 de_inferno
Team 3D vs DRW 19-11 de_dust2
Team 3D vs D.Control 26-4 de_train
DRW vs 4 Glory 25-5 de_nuke
DRW vs D.Control 22-8 de_inferno
D.Control vs Jas.WebOne 15-15 de_dust2
D.Control vs 4 Glory 17-13 de_cbble

-

Riðill E

L S T J LU/LT ST
fnatic 4 3 - 1 89/31 10
Jax Money Crew 4 2 - 2 75/45 8
Virtus.Pro 4 2 1 1 70/50 7
TitaNs 4 1 3 - 40/80 3
Eu4ia 4 - 4 - 26/94 -

Úrslit Leikja ESWC 2006 | Riðill E

fnatic vs Virtus.Pro 22-8 de_nuke demo : http://gotfrag.com/cs/demos/17061/
fnatic vs JMC 15-15 de_? ( gotfrag!!! )
fnatic vs TitaNs 24-6 de_?
Jax Money Crew vs Eu4ia 26-4 de_? ( hata þetta )
JMC vs TitaNs 19-11 de_train
Virtus.Pro vs Eu4ia 24-6 de_train
Virtus.Pro vs JMC 15-15 de_?
TitaNs vs Eu4ia 16-14 de_?

-

Riðill F

L S T J LU/LT ST
wNv.Gaming 4 4 - - 88/29 12
Team EG 4 3 1 - 66/51 9
TLS 4 2 2 - 60/60 6
Exotic Island 4 1 3 - 52/62 3
MOOM`S 4 - 4 - 25/89 -

Úrslit Leikja ESWC 2006 | Riðill F

wNv.Gaming vs MOOM'S 29-1
wNv.Gaming vs E.I 19-11
wNv.Gaming vs TLS 24-6
wNv.Gaming vs T.EG 16-11
Team EG vs MOOM'S 20-10
Team EG vs TLS 17-13
Team EG vs E.I 18-12
TLS vs E.I 17-13
TLS vs MOOM'S 24-6 de_train
Exotic Island vs MOOM'S 16-8

-

Riðill G

L S T J LU/LT ST
H2k.Aftermath 4 4 - - 89/31 12
Spirit of Amiga 4 3 1 - 91/29 9
Mortal Teamwork 4 2 2 - 72/48 6
MTP 4 1 3 - 46/74 3
MaghaNet 4 - 4 - 2/118 -

Úrslit Leikja ESWC 2006 | Riðill G

H2k.A vs MaghaNet 29-1
H2k.A vs mTw 19-11
H2k.A vs MTP 22-8
H2k.A vs SoA 19-11
SoA vs MTP 27-3
SoA vs MaghaNet 29-1
SoA vs mTw 24-6
mTw vs MTP 25-5
mTw vs MaghaNet 30-0
MTP vs Maghanet 30-0

-

Riðill H

L S T J LU/LT ST
NiP 4 4 - - 85/23 12
Astralis 4 3 1 - 68/40 9
Amazing Gaming 4 2 2 - 53/62 6
digital Mind 4 1 3 - 58/62 3
TagleSs 4 - 4 - 19/96 -

Úrslit Leikja ESWC 2006 | Riðill H

NiP vs Amazing Gaming 21-9
NiP vs Astralis 16-2
NiP vs dM 21-9
NiP vs TagleSs 27-3
Astralis vs TagleSs 28-2
Astralis vs dM 18-12
Astralis vs AG 20-10
Amazing Gaming vs dM 18-12
A.Gaming vs TagleSs 16-9
dM vs TagleSs 25-5 de_train

- - - - - - -

Haft eftir “Trevor Schmidt” http://gotfrag.com/cs/story/33294/

MiBR eru vel kunnugir flash gallans í Nuke, og í dag hafa þeir kynnst því á ný.

Suður-Kóreska liðið Lunatic.Hai ásakði Brasilíska liðið MiBR um að hafa kastað tvem ólöglegum flössum á meðan leiknum stóð. Þetta kom Brasilíubúunum að óvöru sem að höfðu talið sjálfum sér trú um að þeir væru að spila “löguð” kort. Umsjónarmenn mótsins ákváðu að flash gallinn hafði verið notaður og forfeituðu MiBR 30-0

Samkvæmt reglunum, á kortið sem er spilaði á ESWC 2006 í París að vera útgáfa eftir Drax sem inniheldur lagaðan gallan. MiBR umsvifalaust mótmæltu ákvörðun umsjónarmanna mótsins vegna áhrif þess á áframhaldandi keppnisgöngu þeirra yfir í næstu lotu riðlana. Þetta er stórlega að kenna seinasta leik þeirra gegn pólverjunum í Pentagram.

Pentagram náði jafntefli við Lunatic sem að gerði það að verkum að Suður Kóreska liðið þurfti nauðsynlega að vinna MiBR til að halda áfram í næstu lotu. Þegar að þrjár seinustu loturnar voru eftir í leik MiBR gegn Lunatic.Hai, var MiBR með eina lotu til góða eða 14-13, en Lunatic vann næstu tvö í röð sem gaf þeim möguleika á að vinna leikin í seinustu lotu. MiBR tók sig saman í andlitinu og endaði leikin göfuglega 15-15.

Lykill rökstuðnings MiBR var að umsjónarmenn mótsins væru um að kenna vegna þess að þetta var þeirra villa þar sem að gallalausa kortið var eigi notað. Þeir neituðu ekki að þetta hefði komið upp og það hefði orðið notkun á flash gallanum, samt sem áður, telja Lunatic menn að notkun á þessum galla hvernig sem það gerðist að eigi að refsa samkvæmt reglum.

Umsjónarmenn mótsins upprunalega enduðu upp á að kveða dóm til vilja Lunatic vegna reglu misnotkunar. Samt sem áður sögðu þeir að rök MiBR ættu sér góðan stað einnig og tóku ákvörðunina að aðal umsjónarmann mótsins. Upprunalega ákvörðun umsjónarmanna mótsins var haldið uppi og MiBR voru kveðnir með 30-0 tap á hendur Lunatic-Hai.

Nokkrum stundum seinna fengust fréttir af umsjónarmönnum ESWC að þessu hefðu verið snúið við. Umsjónarmennirnir hefðu þá þolreynt HLTV upptökur og þjónustuskrárnar eða loggana. HLTV upptökurnar sýndu að MiBR höfðu ekki vísvitandi kastað flöshunum og valdið gallanum, samkvæmt umsjónarmönnum ESWC. Þjónustuskrár sýndu frammá að kortið sem var notað var ekki gallalausa kortið sem að tekur þetta út. Vegna beggja þessa rökstuðninga hefur jafnteflið verið sett aftur á leikin hjá MiBR og Lunatic.