Jæja áður en ég byrja að “nöldra” útaf einu eða neinu varðandi gott hjá þeim að gera mót og svona.

cuc vs von

Þetta var frábær leikur og mjög spennandi, vona að cuc taki þetta alls ekki til sín ÞVÍ ÞESSU ER EKKI BEINT AÐ ÞEIM, heldur stjórnendu þess móts.

Þá var atvik í leik okkar sem við þurftu að tala við admina við og biðum við í rúma klukkustund eftir að einhver admin léti sjá sig á deginum sem allir leikirnir áttu að fara fram.

En málið var að cuc byrjuði með 4 skráða í byrjun móts og bæta svo við mönnnum jafn óðum með recruti, t.d. var maður sem byrjaði í vikunni i klaninu settur inn þar.

Svo ætluðum við bara í róleg heitum að fá aðstoð admins með hltv en ekki sást admin þá einnig.


Ég spyr:

Einfaldlega hvort svona er alvega eðlilegt að skipulegja mót svona einstaklega illa.
Eða hvort það sé eitt að vilja halda mót en það
þarft að hafa mannskap í það og þroska til að hafna liðum og ákveða reglur.

Um online mót

Það hafa verið mörg online mót haldin á klakanum sem eru lítil og fín, en þetta hefur haft eitthvað meira því liðin sjálf sáu að mestu um þetta mót.

Adminarnir svo kölluðu létu ekki sjá sig og varð mikið af vesenum vegna admina sem spiluðu með liðunum sem voru að keppa t.d. TST VS WAC

Svo ég spyr eigandi mótsins og alla sem tóku þátt
t.d. ccpc sem sögðu sig úr mótinu ásamt nokkrum liðum. Hvað þarf að fara betur?

Þarf einfaldlega eldri einstaklinga með meiri þroska?

Nú er Simnet hætt að halda okkur uppi eins og litlum ofdekruð krökkum með 4x skjálfta á ári og netdeildinni. Hvað þarf?

Ég tel þurfa server 2-3 sem allir leikir fara fram á og tv frá adminum sem reca leikina. Svo og lámark 2simnet admin því þessir drengir hafa alla reynslu með dómgæslu og specca hax og meira.

Svo þarf active-a admina t.d. btnet og oldies eru með active-a admina en spurning hvort þeir séu þeir réttu eða það þurfi einfaldlega menn sem hafa spilað lengi á klaknum, hafa farið á marga skjálfta, hafa lent í veseni með pimpum og fleiri.


Ég þakka þó fyrir leikina, sem vorum flestir ef ekki allir mjög skemmtilegir fyrir hönd #von en vona innilega að menn bara setist niður og hafi einnar reglur sem gangi um allt mótið ef menn ætla að planta svona litlum mótum niður.

Vona að ég fái góð svör, aðallega leitandi af svörum frá zirius,fixer,intenz,stormur, og mönnum með skallann í lagi og einhverja sjálfstæða hugsun því hérna þurfa koma nýjar og ferskar hugmyndir með þessar online keppnir okkar.