jæja.. núna hef ég sett saman tímasetningar og dagsetningar á öllum leikjunum í fyrstu og annari umferð. Þær eru eftirfarandi:

Fyrsta umferð:
Sunnudagur 12.Mars : kl 4 Heretic Vs Le
kl 9 Weed vs Sxc
Þriðjudagur 14.Mars : kl 4 Ha$te vs electric
kl 9 St0rm vs Eclipse
Fimmtudagur 16.Mars : kl 4 CUC vs 420
kl 9 [.tgc.] vs Realtek^
Sunnudagur 19.Mars : kl 4 4t3hw1n vs sweet
kl 9 MSI vs Silver
Þriðjudagur 21.Mars : kl 4 Dignity vs #stimulate!
kl 9 GOI vs Zenith
Fimmtudagur 23.Mars : kl 4 UC vs F|ite
kl 9 Originals vs teamsmooth


Önnur umferð
Fimmtudagur 30.Mars : kl 4 1st A vs 1st F
kl 9 2nd A vs 2nd F
Sunnudagur 2.Apríl : kl 4 1st B vs 1st E
kl 9 2nd B vs 2nd E
Þriðjudagur 4.Apríl : kl 4 1st C vs 1st D
kl 9 2nd C vs 2nd D

Þar með er þetta komið..
Í hverjum leik verður einn admin í mótinu inná í spectators og eitt hltv væntanlega frá Boomtown
Ástæðan fyrir admininum í spec er sú að þá þurfa lið aðeins að einbeita sér að spila.. en þetta er ekki alveg 100% öruggt. Gæti verið að lið þyrftu að hafa samband við mig, esperion, sinical eða Tgc Lyric um úrslit.

Endilega allir að idla #cs.onlinemót því þar koma ip á hltv frá leikjunum.