Sælir fyrir nokkru þá eins og þið tókuð allir eftir var tick rate hækkað á scrim serverunum í source frá 33 uppí 100 tick. Það er ekkert annað en frábært þar sem spilunin verður mun betri í 100 tick rate server…
En..
Það virðist hafa komið með gjaldi. Nú fæ ég og margir aðrir gífurlegt loss(og choke) á “mikilvægum” stundum eða þegar mikið er að gerast. Eins og serverinn ráði ekki við magnið af gögnum sem er að streyma inn.
Ef að serverarnir ráða ekki við 100 tick rate þá er óþarfi að reyna að láta þá berjast við eitthvað sem þeir höndla einfaldlega ekki. 66 tick er oft mjög fínt þótt maður myndi fyrr velja 100 tick server en ekki með það gjald að frosna svona oft..

Ég vill einnig nýta tækifærið og benda clan leaderunum að gera irc rás og auglýsa hana á #needclan.source
Idle-a á #source.is og #source.scrim

Að lokum vill ég biðja simnet scrim admin að setja de_mill og de_fire inná scrim3 og scrim3 :P

Source samfélagið er að stækka ekki minnka…öfugt við það sem virðist vera að gerast á íslandi ;)
http://www.thecpl.com/league/?s=news&p=newsitem_949