híhí

Ég hef ekki svarað leiðinlega á huga núna í svona um það bil viku svo ég verð að koma með smá point hérna.


Þið grenjið allan daginn um hvað allt var gott í denn og þegar öll liðin voru jafn góð og allt var yndislegt..right?

Ástæðan fyrir því að allir þessir spilarar spiluðu og höfðu gaman var útaf þetta var þéttur hópur og flest allir félagar.. svo fór fólk að fá leið á leiknum og öllu ‘stússinu’ í kringum hann.

Ástæðan?

Þið.

Ég spilaði minn fyrsta landsleik núna vs danmörku fyrir stuttu með tvemur af mínum liðsfélugum og svo varg og entex frá ice. Þetta byrjaði svo sem ágætlega, vorum eitthvað að hlægja af heimskunni í Varg í byrjun og svona, nei nei allt í einu var lo3 og ákveðið var að rusha ás í 1r sem T á stundinni.

Gerum góða sögu stutta, við komum inní leikinn ekkert skipulagðir og bara reyna hafa gaman og gera töff skot r some, við mætum liði sem hefur verið saman í Kóreu núna í um það bil 5 vikur með þetta lineup (whimp var fyrir Galahat).

Segir það sig ekki frekar sjálft að þeir rústi okkur? mhm.

jæja við skemmtum okkur alveg ágætlega en vorum nátturlega ekki sáttir en samt ekkert að pirra okkur meina … þetta er bara landsleikur comon ?

Svo mætir maður á irc og býst svona við að fá kannski nokkur “kemur guys”, “rústið næst” eða ..?

NEI, maður fékk kúk í andlitið og allt einhverjir random byrjendur að segja að við værum LÉLEGIR?

GAURAR? þetta fokking Landslið er fyrir YKKUR sem eru ekki í liðinu, YKKUR til að horfa á og hafa gaman að sjá ykkar bestu menn í action, HUGSIÐ.

Spáið í því að við í seven erum að fá flottari comment frá erlendum spilurum en frá ykkur íslendingunum, samt eru íslendingar líklegast eitt af stoltustu þjóðum í heimi.. sjáið þið ekki hvað þetta er rangt?


Mér er persónulega alveg sama hverjir spila fyrir landsliðið meðan þeir eru almennilegir og kunna á leikinn .. sem eru ekki margir á íslandi lengur.

Amk fékk ég nóg eftir landsleikinn á móti danmörku að sjá hvað það er 0 virðing í þessu samfélagi okkar sem ætti að vera eitt af sterkustu samfélögum heims vegna stærð okkar.

En jæja, fyrst við erum ekki nógu góðir fyrir ykkur þá ákváðum við í seven að draga okkur útur landsliðinu og leyfa öðrum að spreyta sig með íslenska landsliðinu.

Amk hugsið ykkar gang, útaf við gætum gert þetta samfélag alveg eins og það var, ef ekki betra.

later dogs.