ég var að fjárfesta í gf6600 gt korti (agp) frábært kort er með stable fps alltaf í öllum leikjum.

hinsvegar þegar ég er í cs 1.6 þá er nóg fyrir mig að lenda í 1 smoke og ég er með 50 fps 2 smokar svona 35 sirca, þetta veldur því að ég get varla stjórnað músinni fyrir laggi og er frekar óþæginlegt.

Eftir að hafa skoðað þetta aðeins betur, þá get ég horft á smoke'in langt í burtu og ekki laggað neitt,

eg get neima segja staðið rétt hliðiná honum með 100 fps, enn um leið og ég geng inn í radiusinn þar sem sprengjan sprakk (smoke hylkið) þá 50 fps

ég er búinn að fikta í vertical sync on/off/ og ég er búinn að vera að vesenast í herzum, þannig ég er nokkuð viss um að þeir séu ekki ástæðan fyrir þessu.

ég grátbið ykkur :) ef þið kannist við þetta / þekkið einhvern sem kannast við þetta / eruð að lenda í þessu, öll hjálp er þegin.
\,,/ CRITICAL \,,/