Ég hef verið að spila undanfarið á ISnet og ef það er eitt sem er óþolandi er þegar plebbar votemappa Inferno þegar verið er að spila gæðakort eins og Train, allir mega hafa sínar skoðanir en Train er einfaldlega miklu betra borð en Inferno í öllum deildum en það er ekki það sem ég ætlaði að nöldra um í dag. Málið er að það þarf aðeins eitthvað um 1/3 atkvæða til að skipta um borð, er það ekki augljóst hvað það er þroskaheft? Ef 12 manns eru að spila og 4 vilja Inferno,Siege,Assault eða annað retarded kort en hinir 8 vilja borðið sem verið er að spila virðist vera nóg að þessir 4 skrifi votemap blabla í console. Er það sanngjarnt?

Amything vinsamlegast skiptu í 2/3 sem er náttúrulega það sem það á að vera!!!

————————
ccp|Ravenkettle
Ravenkettle