Sælar,

hafið þið lent í einhverjum vandræðum með þessa mús? Ég var að lenda í því að hún skynjaði ekki neitt (fór í rugl ef ég hreyfði hana of hratt) en virkaði að öðru leyti mjög vel. Það komst í lag með því að setja kallinn á hraðasta og minnka windows sens.

En… það sem er núna er að þegar ég mæti gæja í counter þá neitar hún að spreyja, þegar maður er all cpu þá treystir maður ávallt á spray cntrl þegar maður mætir gæja close. Sem sagt hún skýtur bara 1-3 skotum þótt ég setjist á rassgatið og spreyji :l.

Ég náði í Firmware upgrade fyrir hana úr 1.0 í 1.1 ( http://www.theinquirer.net/?article=27923 ) og það virðist hafa gert eitthvað en ekki viss.

Do you have answer please.. ;)

ps. nota DKT XXXXXXXXXXL, winxp sp2, allt eins og það ætti að vera.