Hvernig væri að setja upp svona “Til sölu bás” í staðin fyrir að nota “hitt og þetta” í það.

Það væri miklu þægilegra, því þá þyrfti maður ekki að leita að þessu sem er til sölu á milli hinna “hitt og þetta” þráðanna.
Þá væri bara allt það sem er til sölu á einum stað.
Endilega kommentið á þetta ;)
Og ef fólki finnst þetta góð hugmynd, þá vil ég byðja admina að skoða þennann möguleika. :)
Elfar Smári