Núna er fyrsta umferð af brackets í #gamers.2tm á enda, svona endaði hún:

duality vs. rex: 16-2
Frábær leikur sem fór á móti öllu sem að fólk hefði trúað, duality sýndi einfaldlega klassa og ef að þeir halda áfram þessum stíl gætu þeir léttilega farið alla leið í þessari keppni og öðrum keppnum í framtíðinni.

mta vs. luftmave: 25-23
Þessi leikur hefði einfaldlega ekki getað orðið jafnari, þar sem að úrslitin 25-23 tala fyrir sitt. Hann fór út í þrisvar sinnum overtime þar sem að mta rétt marði sigur á endanum.

rws vs. flite: 16-12
Leikurinn varð aldrei það spennandi þar sem að rws hafði yfirhöndina í gegn um allan leikinn frá byrjun til enda.

xCs vs. GD: 16-10
Úrslitin úr þessum leik kom mér næstum jafn mikið á óvart og úrslitin úr leik xCs og GD, þar sem að lið GD hefur sýnt ótrúlega solid spil með því að enda á fyrsta sætinu fyrir ofan lið eins og rws, dunG, KotR og aPi.

——————————-
Upper Bracket:

mta vs. duality: Laugardaginn kl 20:00

mta:
fixer
kaztro
deluxs
exton
buxy

Viðtal við mta|fixer:

Hverjar eru væntingar þínar inn í leikinn?
Tja, fyrir viku hefði ég sagt að væntingar mínar væru að við ættum að taka þennan leik auðveldlega. En þessir strákar hafa sýnt að þeir kunna að spila leikinn - og gott betur en það, þannig ég býst við skemmtilegum leik og við þurfum að spila af alvöru og fullu gasi til að vinna þá.

Hvernig spáiru úrslitum leiksins?
Maður náttúrulega hefur alltaf trú á sínu liði þannig ég hef fulla trú á því að við förum með sigur af hólmi. En eins og ég sagði hér að ofan þá þurfum við að eiga góðan dag og ekkert vanmat kemur til greina. Heyrði að þeir hafi verið skuggalega solid vs rEx.

Takk fyrir spjallið og gangi ykkur bara vel í næstu leikjum keppninnar.
Þakka þér sömuleiðis #mta.


duality:
dabbi
rector
manius
d0g
eyki

Viðtal við dualityDabbi:

Hverjar eru væntingar þínar inn í leikinn?
mta er mjög sterkt lið og við verðum að spila mjög vel og úrslitin munu falla á því.

Hvernig spáiru úrslitum leiksins?
Ég spái því að þetta verði jafn leikur og ég vona bara að mitt lið mun vinna.

Takk fyrir spjallið og gangi ykkur bara vel í næstu leikjum keppninnar, eitthvað að lokum?
Þakka fyrir mig og idle #duality.

crasH|2tm: Ef að duality spila eins og í gær getur allt gerst, en ég reikna með því að mta verði einfaldlega of sterkt fyrir duality liðið, ég spái 16-13 fyrir mta.
——————————-

rws vs. xCs: Föstudaginn kl 20:00

rws:
odinz
stebbz
Fantur
dizturbedNUB
pRossiPRO

Viðtal við rwsodinz:

Hverjar eru væntingar þínar inn í leikinn?
Bara ágætar xCs allt plebbar sem ég þekki og hef spilað við og fínir í counter og síðan eru þeir með rws mann sem er öflugur rwsZolten væntingarnar mínar eru að við mætum sterkir í leikinn og spilum:).

Hvernig spáiru úrslitum leiksins?
Vill ekkert vera vanmeta xCs held thad fari sona 16-10

Takk fyrir spjallið og gangi ykkur bara vel í næstu leikjum keppninnar, eitthvað að lokum?
Nei nei bara hf xcs:).


xCs:
herculez
pixler
tiro
zolten
sv3nn1

Viðtal við xcspixler:

Hverjar eru væntingar þínar inn í leikinn?
Mínar vætingar eru þetta eftir vera mjög spennadi leikur notla erum allir vinir þekkjum vel og höfum allir spilað með öllum :P en við erum með sterka leikmenn lika eins og konna svenna fleiri þannig þetta gæti verið mjög jafnt dust2 notla sem er map sem allir kunna mjög vel.

Hvernig spáiru úrslitum leiksins?
Maður þorir ekki giska á svona, gæti farið svona 14 - 16 fyri okkur á mjög góðum cs degi verð eg segja sammt :P.

Takk fyrir spjallið og gangi ykkur bara vel í næstu leikjum keppninnar, eitthvað að lokum?
Vonandi að oðinn fari ekki gráta þegar við tökum ykkur i rassgatið :P kv xCs :P

crasH|2tm: Þar sem að rws unnu flite sem að var í riðli með xCs og endaði á 1. sætinu þá reikna ég með léttum sigri rws í þessum leik, ég spái 16-10 fyrir rws.

——————————-
Lower Bracket:

GD vs. flite: Sunnudaginn kl 20:00

GD:
tranix
maNi
ReGGenRuM
auddz!
Raggie

Viðtal við [GD]maNi:

Hverjar eru væntingar þínar inn í leikinn?
Að við náum liði, og ef að það gerist þá held ég að við munum spjara okkur ágætlega.

Hvernig spáiru úrslitum leiksins?
GD 16 flite 9 , fer samt allt eftir dagsforminu og hvort við náum að æfa eitthvað fyrir þennann leik.

Takk fyrir spjallið og gangi ykkur bara vel í næstu leikjum keppninnar, eitthvað að lokum?
xCs Sv3nn1 > rws.


flite:
meth
pollux
coconutz
swinger
bizmarkie

Viðtal við fliteblitz

Hverjar eru væntingar þínar inn í leikinn?
Augljóslega ætlum við okkur að vinna leikinn, spurning hvernig dagsformið fer með okkur.

Hvernig spáiru úrslitum leiksins?
Eins og ég segi þá er okkar markmið að sigra í leiknum og komast sem lengst í keppninni og þar að leiðandi spái ég sigri f|ite gaming.

Takk fyrir spjallið og gangi ykkur bara vel í næstu leikjum keppninnar, eitthvað að lokum?
Shoutout til allra í x17 (nema ingvars) og allra í f|ite, og svo óska ég öllum liðunum bara góðs gengis í komandi umferð :].

crasH|2tm: Eins og GD spiluðu í seinustu umferð, ættu flite að geta marið sigur í þessum leik, en það verður alls ekki létt, ég spái 16-14 fyrir flite.
——————————-

rex vs. luftmave: Mánudaginn kl 20:00

rex:
xtreamer
lemiux
sickone
firefly
zickfunka/felix

Viðtal við rex xtreamer

Hverjar eru væntingar þínar inn í leikinn?
Hjá mér, engin metnaður fyrir þessa keppni eða counter-strike. Ég spila bara til að spila nú orðið :).

Hvernig spáiru úrslitum leiksins?
Giska á að við vinnum þetta helvíti. En er ekki viss, miðað við hvernig við erum búinir að spila :).

Takk fyrir spjallið og gangi ykkur bara vel í næstu leikjum keppninnar, eitthvað að lokum?
Chmztry suckar, duality er besta clan á íslandi. Tr00 Tr00 Tr00, tókst rétta ákvörðun auminginn og þinn bíllin þinn er meira rusl en minn arnór.


luftmave:
nequit
bounty
fonz
edderk
centrax/mex

Viðtal við luft|nequit:

Hverjar eru væntingar þínar inn í leikinn?
Komum allavega þyrstir inn eftir tapið vs mta

Hvernig spáiru útkommu leiksins?
Hata svona spurningar :D… þetta verður spennandi leikur.

Takk fyrir spjallið og gangi ykkur bara vel í næstu leikjum keppninnar, eitthvað að lokum?
Support #luftmave - mex tekur 120 í bekk.

crasH|2tm: Úrslitin í seinustu leikjum tala fyrir sig sjálfa þar sem að luftmave fóru út í þrefalt overtime á móti top liðinu mta á meðan rex tapaði 16-2 fyrir duality, ég spái 16-12 fyrir luftmave. xtreamer suckar.

——————————-
Ég vil fyrirgefa að þessi frétt kemur svona seint, en hún móðir mín var það vitur að fara á emailið sitt inná þeim glugga sem ég hafði verð að skrifa fréttina í(var alveg að vera búin, fór í tíma).

Ég vil einnig nefna að seinasta staðhæfingin í shoutcastinu hjá xtreamer er alröng því að minn er peugeot 306 1,6 vél á meðan hans er 206, 1100 vél eða eitthvað svoleiðis drasl.
#clan-oasis