Þá eru riðlarnir loksins búnir, svona enduðu þeir svo:
————————
A Riðill:

#1 – duality: 5 - 0 - 0 | 129:21
#2 – Luftmave: 4 - 0 - 1 | 121:29
#3 – d2b: 3 - 0 - 2 | 95:55
#4 – froftur: 75:75
#5 – vx: HÆTT
#6 – Sweet: HÆTT
————————
B Riðill:

#1 – mta: 4 - 0 - 1 | 100:50
#2 – rex: 3 - 0 - 2 | 94:56
#3 – NoName: 3 - 0 - 2 | 93:57
#4 – hyper: 3 - 0 - 2 | 85:65
#5 – fusioN: 2 - 0 - 3 | 59:91
#6 – geaRed-Up: 0 - 0 - 5 | 19:131
————————
C Riðill:

#1 – flite: 5 - 0 - 0 | 131:19
#2 – xCs: 4 - 0 - 1 | 99:51
#3 – six: 2 - 0 - 3 | 94:56
#4 – pixel: 2 - 0 - 3 | 65:85
#5 – Mort: 2 - 0 - 3 | 61:89
#6 – eCCo: HÆTT
————————
D Riðill:

#1 – GD: 4 - 0 - 1 | 120:30
#2 – rws: 4 - 0 - 1 | 110:40
#3 – KotR 4 - 0 - 1 | 102:48
#4 – dunG: 2 - 0 - 3 | 88:62
#5 – aPi: HÆTT
#6 – lastgang: HÆTT
————————
Lið sem komust upp: duality, luftmave, mta, rex, flite, xCs, GD og rws.

Eins og þið sjáið þá voru nokkrir riðlar ótrúlega close, eins og t.d. B Riðill, þar sem að rex náðu EINU roundi meira heldur en noname, EINU ROUNDI? mér fannst þetta það ótrúlegt að ég reiknaði scorið hjá báðum liðum þrisvar, en það kom alltaf út á sama hátt. Síðan var líka lítill munur á liðum D riðlisins, þar sem að rws náði 2. sætinu 8 roundum á undan KotR.
————————
Brackets:

Þá er komið að brackets, ég ákvað að skrifa öll liðin á 8 miða, setja þau fjögur lið sem lentu í öðru sæti ofan í sokk og hafa hin fjögur á borðinu, svo valdi ég eitt og eitt af þeim á borðinu og dróg sömuleiðis eitt og eitt úr sokknum og svona kom þetta út:
————————
Upper Bracket:

Laugardaginn kl 20:00:
duality vs. rex

Sunnudaginn kl 20:00:
mta vs. luftmave

Mánudaginn kl 20:00:
rws vs. flite

Þriðjudaginn kl 20:00:
GD vs. xCs

Það eru sem sagt frábærir leikir á dagskrá á næstunni, fylgist með á #gamers.2tm fyrir HLTV.
#clan-oasis