Þetta er aðallega fyrir ATI Radeon/XP notendur en ég veit um að þetta hafi virkaði fyrir Nivida/Geforce/XP.

1.
Downloadið þessum driver:
https://support.ati.com/ics/support/KBAnswer.asp?questionID=640 og takið Catalyst Control Center með og installið því með drivernum á eftir.

Uninstallið gamla drivernum(klikka með hægri á desktop og fara i properties - settings - Advanced - Adapter - Properties - Driver - Uninstall) restartið svo og installið nýa drivernum og restartið aftur.
Þeir sem eru með Nivida/Geforce/XP reynið að hafa sem nýjastan driver.

2.Fyrir þá með ATI/Radeon Driverinn
Farið svo í Display Properties(klikka með hægri á desktop og fara í properties - settings)
Stillið svo Color quality í medium (16 bit) og gerið ok.
Því næst fariði í Display Properties aftur og farið í Advanced og farið í CATALYST Control Center því næst fariði í 3D hnappinn til vinstri og setjið Standard Settings í full quality. og smellið á OK.
Svo er fínt að hafa skjáinn í 85 hertz hærra ef skjárinn leyfir.

3.
Counter-Strike Stillingar:
farið í options og video
Color Quality: (Highest) 32 bit.
Renderer: Opengl
Resolution: 800 x 600
Display Mode: Normal
ex_interp 0.1
hud_saytext
og áður en þú ætlið að recorda klippi (startmovie “nafn” 90 án komma)
þá skalt þú henda út öllum config.cfg userconfig.cfg og autoexec.cfg bara öllum cfg sem þú hefur sett inn og starta leiknunm þá kemur upprunulega game config og þú færð bara normal counter einsog hann á að vera.
Notið svo VideoMach til setja saman screenshottin
og setjið sem .avi og farið í video og codec og velljið “Full Frames Uncompressed” og save setjið svo i vegas.


Ef þú hefur gert þetta allt rétt þá ættir þú að fá Smooth kalla, Smooth byssur, þétta stafi, góð gæði á möpp og bara góð gæði.
P.S ef kallarnir og texture eru ekki smooth þá skalltu prófa að setja Color Quality í Display Properties í (Highest) 32 bit.
Svo mæli ég með Moviemakers.nu Xvid Tutorial til að fá góð gæði úr Vegas Video (http://moviemakers.nu/xvid_tutorial.asp)
og ef þú villt fá enþá betra úr vegas þá stilla quality í configure fyrir xvid i 100% en þá verður file mjög stór 91% gefur fíngæði og ekki svo stóran filesize!

Það er ekki víst að þetta virki hjá öllum og munið að muna hvaða driver þið voruð með ef þið skiptið um og stillingar svo þið getið fengið allt í upprunalegt form.

www.seven.is/files/gaedi3.avi
Þetta er gert með þessu og Xvid(Moviemakers 91%quality)
Öll skítköst óþarfi en commentið endilega og bætið við með ef þarf.