Ef þið eruð nýjir í ns og viljið skilja betur hvernig leikurinn virkar þá bendi ég öllum eindregið á að lesa NS-Hjálpina :

http://www.hugi.is/hl/articles.php?page=view&contentId=1839572

Ég mæli með því að lesa allavega quick hjálpina í upphafi greinarinnar því það er mun auðveldara að lesa þetta heldur en að eyða mörgum tímum á server í að reyna að læra á leikinn ( svona eins og þegar ns kom fyrst út :P)