Skjálfti verður haldinn í December, thats for sure.
En hvenær ? verður hann haldinn í prófunum?

Ef svo er, þá eru svo margir sem ætlað beila á skjálfta útaf því, ekki bara clan félagar mínir, heldur margir aðrir sem vilja ná prófunum.

Þess vegna er mér spurt, er ekki hægt að finna einhvern tíma þegar prófin eru búin? eða áður en þau byrja? og fá almennilega mætingu?
alonzo