
Gagngrýni
Ég vill bara segja þeim gagngrýnendum sem eru á þessum vef að taka sig til og gagngrýna Blue Shift. Sjálfur kann ég ekki að gagngrýna þannig að ég ætla ekki að gera það. En ef ég þyrfti að gera það þá myndu það vera þrjár og hálf stjarna af fimm.