Ég var að pæla hvort einhver hefði prufað Logitech G15 og G5 lyklaborðið og mús.
Sá þetta nefnilega hérna í Dk og var að pæla að kaupa þetta, er búinn að skoða þetta og virðist vera flott og gott.
Músin mín MS3.0 er orðin soldið slöpp og gömul og virðist vera góður tími til að skipta núna.