Þegar ég byrjaði að spila CS í gamla gamla daga var það þannig að spilarar gáfu hvor öðrum hrós og ráð til þeirra sem voru að byrja. Núna er það þannig að þú sérð aldrei hrós né ábendingar. Það virðist vera að leikurinn snúist um að setja út á og gera lítið úr þeim sem eru að byrja. Mér þykir þetta vond breyting og menn ættu að hugsa sinn gang í þessum málum. Þetta er jú leikur ekki lífið sjálft :)
Kveðja
Kauffman