Það eru til tvær útgáfur af veggjum, og það eru:

1) Brushes (notað til að loka möppin af, eru þyngri í vinnslu, td=húsin í assault í kringum mappið, og klettarnir í kringum nuke)
2) Entity walls(Func_wall, þessir eru léttari í vinnslu og að ég held er hægt að skjóta í gegnum þá, En það er allveg bannað að nota þá eins og á að nota brushes því entity geta ekki lokað af Void)

Setja skal veggi og staura og allt þannig helst eins stutt frá veggjum, en ekki við veggina(eins og kassinn alræmdi í Nuke eða kassarnir í Office og fullt í fleiri möppum, þetta er gert svo að half-life þurfi ekki að hafa fyrir því að breyta öllum textureunum aftur og rísæsa þau, og skera í bita og hafa mikið vesen.

Þessarri þekkingu minni var miðlað af heimasíðu sem ég las um daignn (Sinai snillingur benti mér á hana)
og er hérna linkur
<a href="http://halflife.gamedesign.net/resources/hltips.shtml“>DaveJ´s</a> (sá sem gerði dust) <a href=”http://halflife.gamedesign.net/resources/hltips.shtml“>51 editing tips</a><br><br><a href=”http://www.clanlove.com">kk</a> GarFielD