Þegar ég ætla að fara í cs þá virkar það ekki :(

OK fyrst fer ég í ase, það virkar vel, svo vel ég server og fer á hann. Þá kemur leikurinn upp og allt í fínu en svo kemur Establishing connection to server, og ekkert gerist, næst kemur retrying connection to server, það gerist 3 sinnum og svo kemur failed to contact game server.

Plz hjálpið mér með þetta… Mig langar í CS!!!