Það vill svo skemmtilega til að ég er að fara uppfæra tölvuna mína, eða bara hreint og beint kaupa mér nýja, ég var að spá í hvernig örgjörfa og móbo væri best að kaupa í dag(sem að sjálfsögðu getur tekið og höndlað allt þetta nýja dóterí).

Var samt að spá í ef ég mundi fá mér eithvað sérstakt móbo væri þá sniðugt að fá sér ddr2 set eða bara ddr?, vill helst fá að vita hver er munurinn hér og hvort það borgar sig að fá sér ddr2.

En ef þið vitið eithvað um þetta endilega svara því ég er út í usa og er að falla á tíma að kaupa mér þetta þannig ég þakka öllum þeim sem gefa sér tíma í að bjarga mér og hjálpa mér thx!.
thNdr notar facebot frá www.facebot.com