Margir hafa tekið eftir því böggi að maður fær ekki console, og eina leiðin til að fá það er með því að setja “-console” í launch options, en þá er console komið á “ESC” takkann, og getur verið að flækjast fyrir manni, og ef maður lokar console.

Sumum gæti kannski dottið í hug að binda bara ° á toggleconsole, en þá fær maður upp skemmtilegan error að þetta sé “unknown key”.

Ó jæja, nóg bull, segi ykkur bara hvað þið gerið..

1. Startið Steam
2. Veljið “Play Games”
3. Hægri smellið á “Counter-Strike Source”
4. Velið “Properties”
5. Velið “Launch Options”
6. Skrifið eftirfarandi í gluggann:
-console +bind / toggleconsole
7. Smellið á [ok]
8. Smellið á [close]
9. GL & HF!

Núna eruð þið með console bindað á takkann fyrir ofan tab og vinstra megin við 1, eins og console var upprunalega hugsað.

Bestu kveðjur,
Rusty