Þessi umræða kom upp á #quake.is þar sem flestir voru á því máli að CS væri mod en 2 þverhausar stóðu fast á sínu að CS væri sér leikur þar sem það væri hægt að kaupa hann út í búð. Hvað finnst ykkur CS menn? :)
l