Já mig vantar hjálp, þegar ég fer t.d. í play games og vel counter-strike source og ætla í hann þá kemur alltaf upp gluggi sem á stendur "Failed to set video mode - resetting to defaults. Game will now restart with the new video settings. Svo get ég valið um OK eða Cancel og þegar ég vel ok þá reynir hann að starta sér en gerist hið sama og sami glugginn kemur upp. Eftir að hafa reynt þetta nokkrum sinnum þá kemst ég inní hann en bara í window mode en er það mjög óþæinlegt og langar mig til að spurja ykkur kæru hugarar hvort þið væruð með lausn á þessu vandamáli. Samt gæti þetta verið vegna þess að ég tengdi snúru frá tölvunni í sjonvarpið og horfði á DVD því fyrir það gat ég alveg spilað hann venjulega.

Fyrirfram þökk. ;D