Sælir allir

Nú er vandamál.
Hefur eitthver sett upp Linux firewall tengdan við ADSL og keyrt BC client fyrir innan hann

Ég setti upp RedHat 7.1 og IpChains reglur til að routa inn á staðarnetið mitt. Ég næ fullu sambandi með allt nema BC. Ég er búinn að setja inn eftirfarandi Ipchains forwarderingu en ekkert virkar.
/sbin/ipchains -A forward -p tcp -b -d 192.168.0.141 47624 -j ACCEPT
/sbin/ipchains -A forward -p tcp -b -d 192.168.0.141 2300:2400 -j ACCEPT
/sbin/ipchains -A forward -p udp -b -d 192.168.0.141 2300:2400 -j ACCEPT

Ef eitthver hefur gert þetta þá væri hann vinsæll af minni hálfu ef sá hinn sami kæmi með hint um hvað gæti verið að.

[.evil.]Lucifer