Ég hef tekið eftir hér á Half-Life áhugamálinu að lang flestir sem eru að notast við þetta reyni alltaf auðveldasta og fyrsta sem hægt kemur upp, t.d. Ef einhverjum vantar cs 1.1 er strax farið hingað og spurt.
Ég persónulega reyni alltaf leitarvefinn www.google.com, svo fer ég í gagnasafn esport,download.stuff.is , og þar á eftir fer ég í leit- ítarleg leit, vel Half Life áhugamálið og stimpla inn kóðann sem ég leita að.
T.d. Pod Bot 2.5, þá koma upp hundruðir, eða þúsundir korka með sömu spurningunum.
Ég sé frá degi til dags sama efnið aftur , aftur og aftur spurt hér.
Enginn nennir að leita sjálfur og vill að einhverjir aðrir geri þetta :s.
ég er búinn að sjá minnst 3 spurningar um gamla 1.5, 1.1 og hvar er hægt að fá hl1,
Enginn reynt, bt,elko,www.amazon.com?
Nei held ekki strax farið hingað og látið aðra leita :S.
Það væri rosa þægilegt og minna pirrandi ef fólk gerði eitthvað sjálft nú til dags :)
Kv.Maggisun
Pladin1one!!11one!!