Nú stend eg á krossgötum. Ég er að fara kaupa mér ATI X850 xt og veit ekki hvaða tegund af ati mér lagnar í, þetta eru þau fyrirtæki sem standa að X850 PowerColor , Sapphire , Microstar Ég hef ekki hugmynd hver er munurinn og hvað sé best af þessu.

Einhver hér sem getur ráðlagt mér í þeim efnum?