Jæja ég var að hugsa um að setja upp server eins og ég var með eitt sinn undir nafninu dr.flensburg nema ég er kominn með “betri” nettengingu. Ég er frelsaður, kominn með hive.

Ég er búinn að ná í 78 aukahluti [AMX mod] á serverinn t.d swear filter,Rock the vote,Roll the dice o.fl . Þetta virkar allt fullkomlega öll 78 pluginin, ég nota Dedicated server til að kasta honum í loftið.

Ég er búinn að prófa að láta opna port,taka af firewallinn en allt kemur fyrir ekkert.
Vitið þið hvað er að ?