Ég á í vandræðum með vent hjá mér og hljóðar það svona:

Ég fer inná einhvern vent server og er að tala, svo þegar einhver annar talar þá þarf ég að fara í Setup > Ýta á Ok og þá get ég talað aftur þangað til að einhver talar og þá þarf ég að gera þetta aftur og svo framvegis, einhver sem getur hjálpað mér með þetta ?

Ég hef prufað að reinstalla, installa, uninstalla, overite'a og prufa allar útgáfur en ekkert að virka (kanski 2.2.0 en það supportar enginn server það !)