Þannig er mál með vöxtum að þegar ég sé einhvern gera eitthvað annað en hlaupa í CS, þá skjóta,flash,smoke'a eða hvað sem er þá droppa ég alltaf niður að amk. 90fps, þegar mikið er að ské lendi ég oftast í svona 60-70fps sem ég hef bara aldrei gert síðan ég formataði, sem var fyrir einhverjum nokkrum dögum. En já, fps'ið er ekki vesenið hjá mér heldur er það það að músin og lyklaborðið virðast lagga líka þegar eitthvað gerist, s.s. ég hreyfi músina eða sidestepa og það gerist ekki fyrr en eftir hálfa sek í leiknum,
sem er vægast sagt hrein hörmung og gjörsamlega eyðileggur allt það sem kallast að miða.

Ég er með AMD athlon 3200XP og Radeon 9800 PRO
og virkaði þetta eins og í sögu áður en ég formataði, fyrir 3 dögum.
Þakkir fyrirfram og fleim velkomið.