Sælir.

Þetta á ekki heima hérna, en ég er ætla samt að senda þetta hingað :)

Ég er með hálfsárs gamla MX510 mús, hún hefur aldrei bilað en núna er ég farinn að halda að svo er.

Þegar ég smelli á eitthvað, þá er eins og hún smelli á það 2x. Mjög óþægilegt.

Eitthvað sem þið mælið með að gera? (Annað en að fá sér nýja mús )