Ég er með Radeon X300 skjákort, og einhvern driver, veit ekki hvaða driver það er og veit ekki hvort það breyti máli.
En vandamálið er að ef ég fer og hækka brightnessið og gammað og það stuff í skjákortinu þá hækkast það í windows og allt í góðu, en svo þegar ég fer inní cs er það bara ennþá í venjulegu, get ekki séð aftast í train osfrv, svo virkar powerstrip ekki heldur.
Hefur einhver hugmynd um hvað getur verið að þessu?