Tunnu svindlið, jumcroutch eða croutch svindlið sama hvað þið viljið kalla það þá er þetta sama svindlið og þeir sem hafa lesið reglurnar vita að það má ekki nota þetta á mótinu eins og tilvitnunin hér að neða sýnir, en svona til að vera viss þá legg ég til að leikirnir verði teknir upp þannig að hægt sé að úrskurða um svindl ef ágreiningur kemur upp.<br>tilvitnun í reglur:<br>“Allir leikir:<br>Notkun hvers kyns aim-botta og radara er bönnuð. <br>Misnotkun þekktra galla á borðum (wctf3 t.d.) er bönnuð. <br>Netþjónar eru ekki endurræstir eftir að leikur hefst nema stillingum þjónsins sé ábótavant eða mjög sérstakar aðstæður komi til. ”<br><br>PS: það er víst til forrit sem getur breytt sjónarhorninu á upteknum leikjum og þannig er hægt að sjá hvað allir voru að gera í viðkomandi leik og þar með hægt að sanna það ef einhver notar þetta fræga svindl.<br><br>Love u All