Ég var að formatta tölvuna mína og var að setja steam aftur upp. Ég er að lenda í því að þegar ég kveiki á Steam þá updeitar hún steam recources og það slökknar á forritinu í 27% en síðan eftir smá stund þá kveiknar á því aftur og hún uppdeitar restina… síðan getist ekkert meir.. enginn login skjár eða neitt.. En Steam.exe processið er ennþá í gangi….

Any ideas?
—————