Eftir þetta restart á simnet servernum virðist ég ekki komast á irc(simnet og ircnet), þetta kemur: (09:49:25) [ø] (20) Vinsamlega hinkraðu meðan við lítum aðeins á þig :) og svo (09:51:01) ›› Error : Closing Link: GoDzMacK-[_GoD__@157.157.160.140] (Invalid username).
Veit einhver hvað gæti mögulega verið að og eru fleiri að lenda í þessu? :/