Ég er með Internet áskrift hjá Margmiðlun og 56k modem. Ég hef ekki getað spilað cs vegna “could not authenticate with won”.
Málið var að maður fær mismunandi tenginar uppi í Margmiðlun t.d. 33.6k og þegar ég fékk hana þá gat ég tengst en þegar ég fæ eitthverja aðra (eins og 45.5 , 46.6) get ég ekki authenticatað. Ef eitthver kannast við þetta vandamál og veit af hverju það stafar endilega segið mér hvað er eiginlega að og hvað er hægt að gera við þessu (annað en að skifta um áskrift).