Í gær kom nýr leikur sem heitir Half-Life 2 Demo og að sjálfsögðu vildi ég prófa hann vegna þess að ég á ekki leikinn sjálfan útaf 32mb skjákorti og 256mb ddr. Þegar ég sá leikinn þá vissi ég að hann yrði fyrir þannig tölvur. En þegar ég fór í leikinn þá eftir 30sek. þá kemur error hljóð og ég dett úr leiknum.
Ég fór strax að lesa mig til um þetta og ég fékk engar upplýsingar á netinu. Vitið þið hvað er að?
leikurinn virkar á 32mb skjákort
Half-Life 2 er fyrsti leikurinn sem uppgötvaður hefur með næstum engu svokölluðu laggi þegar hann er spilaður á netinu