Veit að það er annar þráður um þetta, en vildi fá að koma mínu áleiðis.

Var nýlega að fá þetta merki í monitor gluggann minn að ég væri tengdur við og vodafone content server, en costaware sýnir erlent download, og líka notkun.internet.is.

Þetta “Fréttaskot” ykkar benti til að þið væruð með alla leiki og uppfærslur frá steam, og að það væri innanlands..

Endilega fræðið mig um þetta.

PS, nýlega hef ég verið að tengjast valve content server 25 í stað og vodafone, frábært filter kerfi, A+.

Alls ekki taka þessu sem kvarti, ég er mjög ánægður með að það skuli vera content serverar yfirleitt.