það er eitthvað að skjákortinu mínu alltaf þegar það er eitthvað álag á því (eins og þegar maður er að spila leiki) þá slökknar á öllu og kemur á skjánum “out of range” vitiði hvað er að ??