Mér tókst að hafa samband við valve starfsmann um content serverinn. Það sem mér tókst að fá upp úr honum er að hann heldur að það sé eitthvað að gerast í þessu máli og að hann getur ekki gefið upp áættlaða dagsetningu um hvenær þetta mun klárast.
_______________________