Þannig er mál með vexti að ég fór á server í gær og sé alldrei hvað hinir eða þá ég skrifa. Mér fynst þetta böggandi útaf fólk skrifar kanski eitthvað til mín sem þekkir mig og ég sé ekki hvað þeir skrifa. Þannig að mér vantar sárlega lausn á þessum vanda sem fyrst.