Ég er með GeForce MX 440 því ég hef ekki nennt að uppfæra í langann tíma. Mun HL2 runna á vélinni með sona lélegt skjákort ? Þá er ég að tala um með allar stillingar í Low, bara að ég geti spilað hann. Er sama um grafíkina. Það er ekkert sona gay test í byrjun leiksins þannig að maður kemst ekki einusinni inní Main Menu án þess að vera með X800 eða eitthvað ?